19.07.2007 01:20
Setti inn nýtt myndaalbúm sem ég kalla Stór- Hafnarfjarðarsvæðið.  Þetta eru myndir sem ég hef tekið hér í Hafnarfirði og nágrenni, Álftenesinu, Garðabæ og víðar.  Eitthvað af þessum myndum eru í öðrum myndaalbúmum en þó eru þarna  einhverjar sem ekki hafa sést áður.