Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

Blogghistorik: 2013 N/A Blog|Month_3

20.03.2013 17:23

Bátur á Reykólum

31. júlí 2011 skrapp ég m.a. í Bátasafnið á Reykhólum og myndaði þar nokkra bátar.  Eitthvað af þeim er hér á síðunni hjá mér og ætla ég nú að bæta einum við.  Í dag er Hjalti Hafþórsson að endursmíða þennan bát og það er hægt að fylgjast með því hér.  Ég veit ekkert um þennan bát ennþá en hef sent reikning á Hjalta svo vonandi kemur eitthvað fljótlega.

Meira síðar...........................................


Bátasafn Breiðafjarðar á Reykhólum, 31. júlí 2011

18.03.2013 22:39

Veturinn er ekki búinn

Hér á höfuðborgarsvæðinu er búið að vera kalt síðustu daga.  Frost og skítakuldi eins og sagt er.  Þrátt fyrir kulda smellti ég af nokkrum myndum og þessar tvær voru þar á meðal.  Þessar segja manni að það sé ennþá vetur.


Frost á fróni.  Þóroddsdalur 18. mars 2013


Uppsprettan.  Þóroddsdalur 18. mars 2013

08.03.2013 00:32

Er myndavélin batteríislaus?

Þessa spurningu fékk ég því talsvert er síðan ég hef sett inn færslu.  Svarið við þessari spurningu er, nei, hún er ekki rafmagnslaus.  Ég hef lítið verið á ferðinni en hef þó fylgst aðeins með endurbótum á Hafrúnu KE, Kára Skáleyjum, Ingimundarbátnum svokallaða og er einnig farinn að fylgjast með endurbótum á Hafdísi frá Reykhólum.  Myndir bætast inní albúm og svo smá færslur einnig.  Ég set samt ekki færslurnar fremst í bloggið.
Set þennan morgunhana hér sem tákn um að ég eigi að vakna og fara út að taka myndir.  Vonandi galar hann nógu hátt.


Vaknaðu góði, út að mynda!
  • 1

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Namn:

Ríkarður Ríkarðsson

Mobilnummer:

862 0591

Födelsedag:

24. september

Postadress:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Plats:

Hafnarfjörður

Telefonnummer hem:

565 5191

Om:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Länkar

Antal sidvisningar idag: 1647
Antal unika besökare idag: 73
Antal sidvisningar igår: 1314
Antal unika besökare igår: 50
Totalt antal sidvisningar: 364853
Antal unika besökare totalt: 34975
Uppdaterat antal: 18.5.2024 17:55:56