Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

Blogghistorik: 2008 N/A Blog|Month_11

27.11.2008 14:10

10.000 gestir

Nú lítur út fyrir að á morgun 28. nóvember 2008 klukkan ?? verði 10.000 gesturinn einmitt að skoða síðuna mína.  Vil ég þakka ykkur kæru vinir, félagar, kunningjar, ættingjar og allir hinir sem hafa gefið sér tíma til að kíkja hér inn.  Vona að þið hafið haft eitthvert gagn af og jafnvel gaman.  Hver verður númer 10.000!  Þar sem ég setti þetta nú inn núna þá gæti orðið einhver sprenging og 10.000 gesturinn mæti á síðuna í dag.
Þar sem ég fann enga mynd af mér að fagna 10.000 gestinum ákvað ég bara að setja inn þessar steinamyndir en þær eru teknar í Austurríkisferðinni okkar s.l. sumar.



24.11.2008 13:27

Húsavík

Skrapp til Húsavíkur um síðustu helgi, svona rétt til að sjá hvort ég rataði ekki.  Eitthvað tók ég af myndum en á sjálfur eftir að sjá afraksturinn.  Ef afraksturinn er boðlegur þá fáiði að njóta hans en ef ekki þá verða gamlar myndir að duga.  Á Húsavík var allt hvítt af snjó þó hann væri nú ekki mikill.  Set hér inn eina gamla mynd frá Húsavík.  Snjónum úr bænum var oft sturtað í sjóinn inn í höfnina, n.t.t. við gamla sláturhúsinu.  Þarna sér í hluta snjóhaugsins sem er eitthvað farinn að láta á sjá.

  • 1

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Namn:

Ríkarður Ríkarðsson

Mobilnummer:

862 0591

Födelsedag:

24. september

Postadress:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Plats:

Hafnarfjörður

Telefonnummer hem:

565 5191

Om:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Länkar

Antal sidvisningar idag: 1384
Antal unika besökare idag: 64
Antal sidvisningar igår: 1314
Antal unika besökare igår: 50
Totalt antal sidvisningar: 364590
Antal unika besökare totalt: 34966
Uppdaterat antal: 18.5.2024 15:49:54