Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

23.03.2014 09:05

Þúfa

Úti á Granda var sett upp þetta listaverk, Þúfa eftir Ólöfu Nordal.  Veit að Ólöf varð hlutskörpusti í einhverri samkeppni um umhverfislistaverk sem HB Grandi og Faxaflóahafnir héldu.  Hvort þetta er rétta verkið á þessum stað veit ég ekki því ekki sá ég hin verkin í samkeppninni.  Hitt veit ég að þetta verk var valið, það er komið upp og það gæti orðið skemmtilegt ef grasið nær sér og verður grænt.


Þúfa eftir Ólöfu Nordal.  02. mars 2014

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 179
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 236
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 347568
Samtals gestir: 32145
Tölur uppfærðar: 5.5.2024 11:11:29