Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

23.12.2013 00:40

Margbrotinn perónuleiki

Smá hrakfallasaga af mér.  Að morgni 19. des. var ég á leið til vinnu.  Var að labba að strætóskýlingu sem er hér utan við húsið.  Á leið minni að skýlinu þá flaug ég á hausinn.  Það var svo sem í lagi að hrista aðeins upp í mér en það sem verra var að ég braut á mér hægri úlnlið og rifbrotnaði svona rétt í leiðinni vinstra megin.  1-3 rif sem eru brotin, ekki gott að segja að sögn læknis og svo sprunga í beini við úlnlið.
Ég er rétt núna að komast upp á lag með að nota hægri hendinga aðeins en þarf að sitja skakkur við svo umbúðirnar flækist ekki fyrir mér.
Væri því ekki hægt að segja að ég sé margbrotinn persónuleiki........................

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 604
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 1395
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 346996
Samtals gestir: 32022
Tölur uppfærðar: 3.5.2024 10:56:56