Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

25.04.2013 01:34

Sigurður VE

Nú heyrast fréttir af því að Sigurður VE muni enda ævina í pottinum svokallaða og mun hann sigla til Danmerkur í maí þar sem hann verður svo rifinn.  Þetta er með fallegri skipum sem siglt hafa um Íslandsmið og þó víðar væri.  Það verður mikill sjónarsviptir þegar þetta skip hverfur.  Meira má lesa um þetta hér http://batarogskip.123.is/home/




Þessar myndir hafa komið hér áður en læt þær samt koma aftur, fallegt skip.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 121
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 236
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 347510
Samtals gestir: 32103
Tölur uppfærðar: 5.5.2024 08:49:41