Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

12.05.2012 01:41

Sauðburður 11. maí 2012

Fór í óvissuferð með hópi fólks og meðal þess sem við gerðum var að fara í fjárhús á Kiðafelli í Kjós en þar var sauðburður í fullum gangi.  Það sem ég man ekki til að hafa orðið vitni af fæðingu lambs áður þá var þetta upplifun fyrir mig og auðvitað var myndavélin við hendina.  Ég sá fæðingu tveggja lamba og þurftu bændur að hjálpa til í bæði skiptin.  Í fyrra skipti þurfti að binda um horn lambsins og draga það út, en hornin voru það stór að það stoppaði í raun fæðinguna sögðu bændur.  Í hitt skipti var búið að sjást í klaufir í talsverðan tíma og ekkert virtist ganga svo það var hjálpað með að toga í lambið.  Hér eru myndir af því, fleiri í albúmi.


Sér í klaufir.  11. maí 2012


Hjálpin komin.  11. maí 2012


Hér kemur lambið.  11. maí 2012


Lambið komið til mömmu sinnar.  11. maí 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 897
Gestir í dag: 36
Flettingar í gær: 2191
Gestir í gær: 81
Samtals flettingar: 366294
Samtals gestir: 35019
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 09:39:42