Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

13.09.2011 20:58

Þessi er flottur

Ég vil meina að ég hafi verið nokkuð duglegur við að mynda gamla báta og jafnvel finna sögu þeirra.  Ég rakst á einn núna fyrir nokkrum dögum og verð að segja að þessi er með þeim betri sem ég hef séð.  Þetta er árabátur af bestu gerð, hver smiðurinn er veit ég ekki.  Hins vegar er handbragðið mjög fagmannlegt.  Eigandinn hefur tekið negluna úr, fyrir þó nokkru síðan, til að láta bátinn þétta sig "aðeins".  Þá má sjá að eigandinn er með einkabryggju og því gott að leggja upp að og landa.  Enn er ekki kominn löndunarkrani en hver veit hvað framtíðin ber í skauti sér.  Lifi einkaframtakið!


Árabátur af bestu gerð.  10. september 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 890
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 359335
Samtals gestir: 34593
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 02:30:20