Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

08.09.2011 22:00

Bátastöð

Ég legg oft leið mína í Bátastöðina til að taka myndir af bátum sem verið er að gera upp.  Þar hef ég hitt á margan manninn og fleiri báta.  Helstu menn eru, Hafliði Aðalsteinsson, Jón Ragnar Daðason, Agnar Jónsson og Hilmar Thorarensen.  Helstu bátar: Svalan, Hanna ST, Kári, Sumarliði, Gautur og margir fleiri.  Nú er búið að flíkka uppá Bátastöðina og skreyta.  Húsnæðið tekur sig betur út núna með því litla sem gert var.  Myndir af því síðar en hér er ein af skreytingunum á gólfi hússins.


Bátastöð, 06. september 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 760
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 890
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 360039
Samtals gestir: 34645
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 20:59:53