Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

05.09.2011 21:46

Freyshani

Enn einn flækingsfuglinn fannst í morgun.  Nú á Bakkatjörn á Seltjarnarnesi.  Ég kíkti eftir kvöldmatinn og sá dýrið. 

Þetta mun vera fimmti fuglinn fyrir landið.  Fyrsti freyshaninn sem sást hér á landi 16. september 1979, annar fuglinn sást 1992, sá þriðji sást 1995 og sá fjórði sást 23. sept. 1997.  Til gamans þá sá ég hann.  Alla vegna þá náði ég slöppum myndum af þessum í kvöld en læt þær samt koma. 

Fyrir ykkur sem viljið vita þá er freyshani frændi óðinshanans og þórshanans.


Freyshani, ungur fugl.  Bakkatjörn 05. september 2011


Freyshani 05. september 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 465
Gestir í dag: 57
Flettingar í gær: 890
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 359744
Samtals gestir: 34631
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 12:49:51