Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

25.07.2011 08:09

Activ

Skonnortan Activ er þriggja mastra, 42 m. 138 (feta) skúta smíðuð úr tré.  Activ var smíðuð í skipasmíðastöð J. Ring Andersen í Svendborg, Danmörku.  Henni var hleypt af stokkunum árið 1951 við hátíðlega athöfn.  Svefnaðstaða er fyrir 12 farþega og 6 manna áhöfn.

Activ er með heimahöfn í London.  Vél: 6 Cyl. Vabis Scania Diesel 250 hp

Árið 1977 voru einhverjar breytingar og lagfæringar gerðar á skipinu.  Ekki vitað hverjar.

Fyrri nöfn: Skipið hét áður Mona, Svendborg.


Activ ex Mona, á siglingu við Húsavík

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 636
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 556
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 345633
Samtals gestir: 31982
Tölur uppfærðar: 2.5.2024 11:48:09