Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

11.07.2011 17:48

Óðinshani

Tók "nokkrar" myndir í Flatey á Breiðafirði um daginn.  Þar á meðal varð þessi óðinshani á vegi mínum.  Hann er hér að eltast við flugur.  Það þykir ekki góð mynd af fugli ef sést aftan á hann.  Þessar myndir hins vegar sýna atferli hans að hluta til.  Það sem uppá vantar eru snúningurinn þegar hann hrærir upp botninn. 

Óðinshandi er einn þriggja "hana" sem hafa sést hér á landi og annar tveggja sem verpa hér á landi.  Hinir tveir eru þórshani sem er sjaldgæfur varpfugl hér á landi og svo freyshani sem er flækingsfugl. 

 

 
Óðinshani veiðir sér flugu til matar.  Flatey 30. júní 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 525
Gestir í dag: 65
Flettingar í gær: 890
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 359804
Samtals gestir: 34639
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 17:26:07