Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

25.05.2011 21:23

Tónleikar til styrktar orgelsjóði Stykkishólmskirkju

Ég skrapp á tónleika í Guðríðarkirkju, Grafarholti þann 23. maí s.l.  Þessir tónleikar voru til styrktar orgelsjóði Stykkishólmskirkju en það er verið að kaupa pípuorgel og kemur það í haust og vonast er til að það verði komið upp fyrir jól.  Það má segja að þema þessara tónleika hafi verið að það hafi einhver í hverjum hópi tengst Stykkishólmi.  Tónleikarnir voru mjög góðir og fjölbreyttir.  Hér má sjá nokkrar myndir af hluta þeirra sem komu fram og svo er mikið af myndum í albúmi.  Smellið á myndirnar og þið sjáið myndaalbúmið.


Breiðfirðingakórinn


Friðrik stjórnar Karlakór Reykjavíkur


Erna Rut og Kjartan


Tríó Delizie Italiane

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 4
Gestir í dag: 2
Flettingar í gær: 784
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 360067
Samtals gestir: 34649
Tölur uppfærðar: 15.5.2024 00:34:05