Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

23.05.2011 00:25

Rauðbrystingar

Í öskuferðinni minni í dag og kvöld vakti furðu mína mikið magn rauðbrystinga sem ég sá.  Í Villingaholtshreppnum sá ég rauðbrystingana koma upp úr fjörunni og setjast á tún og fínna sér þar eitthvað að borða.  Þegar ég keyrði svo út á Hlíðsnes þá flaug stór hópur rauðbrystinga upp og náði ég að smella af þegar þeir báru í sólsetrið.  Ég ætla nú ekkert að geta um fjölda fugla en það eina sem ég segi er að ég gæti trúað að hóparnir hafi  verið álíka stórir.


Nokkrir af rauðbrystingunum með öskuskýið bak við sig, Villingaholtshreppur 22. maí 2011


Rauðbrystingar á Hlíðsnesi, 22. maí 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 161
Gestir í dag: 26
Flettingar í gær: 890
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 359440
Samtals gestir: 34600
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 05:15:41