Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

11.05.2011 00:02

Finnur og Árni

Maður heitir Árni og er hann Sigtryggsson.  Árni á bát sem Finnur heitir.  Þeir feðgar eru talsvert á ferðinni og ég held ég ljúgi engu með að segja að aflinn sé þokkalegur hjá þeim.  Ég hef gert í því upp á síðakastið að ná myndum af þeim feðgum, Árna og Finn.  Árna til mikillar armæðu frekar en gleði.  Hér koma nokkrar myndir.  Árni það eru margar fleiri til af þessum "hraðbát" á fullri ferð. 


6086 Finnur HF 12 kemur á siglingunni, 05. maí 2011


Árni var ekkert að slá af.


Löndunarbið, 05. maí 2011


Loks komst Árni til að landa aflandum.


Ekki allt undirmál:)


Fiskurinn flokkaður, 05. maí 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 760
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 890
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 360039
Samtals gestir: 34645
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 20:59:53