Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

25.03.2011 00:45

Fjórir í viðbót

Hér koma fjórir síðustu bátarnir sem ég myndaði í húsnæði Jóns Ragnars Daðasonar.  Engin saga er ennþá en myndirnar koma hér inn engu að síður.  Ég setti inn kenninöfn fyrir mig til að finna bátana aftur og þið takið viljan fyrir verkið.  Hér til hliðar eru bátarnir undir þessum skrítnu nöfnum, þá er hægt að smella á myndirnar hér fyrir neðan og þá opnast á myndasafnið af hverjum og einum.  Sögurnar koma síðar.


Bátur, fær grænu vélina ?


Blái báturinn ?


Brúni báturinn ?


Stóri ómálaði ? Reykjavík 03. mars 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 108
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 1283
Gestir í gær: 349
Samtals flettingar: 352459
Samtals gestir: 33828
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 01:16:39