Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

16.03.2011 23:23

Gamlir bátar............

Setti inn ljósmyndir af fimm litlum bátum, sjá hér til hliðar.  Sögur þeirra vantar og ég veit að það eru aðilar sem kíkja hér inn sem vita hvað þeir þura að gera, setjast niður og skrifa söguna........Hafliði, Jón Ragnar, Ólafur og Sigurður, koma svo strákar:-)  Smellið á myndirnar og þið getið skoðað þær myndir sem ég tók af þessum bátum.  Það er verið að gera þá alla upp.  Hafliði Aðalsteinsson er að gera Baldur upp.  Agnar Jónsson er að gera Gaut upp.  Hafliði Aðalsteinsson er einnig að lagfæra Hönnu ST 49.  Rauður ? veit ekki hver á hann eða er að gera upp.  Litli hvítur, Ólafur Gíslason lagfærði hann, skipti um afturstefni, kjöl og nokkur bönd. Báturinn er tilbúinn held ég, nema að eigandinn eigi eftir að mála?


Baldur, Kópavogur 05. mars 2011


Gautur, Reykjavík 03. mars 2011


Hanna ST 49, Reykjavík 03. mars 2011


Rauður ?, Reykjavík 03. mars 2011


Litli hvítur ?, Kópavogur 05. mars 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 133
Gestir í dag: 52
Flettingar í gær: 1283
Gestir í gær: 349
Samtals flettingar: 352484
Samtals gestir: 33840
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 01:59:15