Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

14.03.2011 08:28

Fiskaklettur

Menn frá Björgunarsveit Hafnarfjarðar tóku Fiskaklett á land.  Lagís var í höfninni og því svolítið erfitt að stjórna hvert báturinn færi svo það varð að brjóta lagísinn fyrst.  Á fyrstu myndinni sést þegar siglt er inn í lagísinn.  Á næstu mynd sést þegar verið er að brjóta ísinn og að endingu er ísnum dreift.  Þá sigldu þeir bátnum beint upp á kerru og greinilegt var af aðförunum að þessir menn höfðu gert þetta áður.


Fiskaklettur í lagísnum, Hafnarfjörður 12. mars 2011


Lagísinn brotinn, Hafnarfjörður 12. mars 2011


Lagísnum dreift, Hafnarfjörður 12. mars 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 1276
Gestir í dag: 348
Flettingar í gær: 3679
Gestir í gær: 1346
Samtals flettingar: 352344
Samtals gestir: 33787
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 23:50:58