Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

09.03.2011 23:49

Múlaberg og Óli Gísla

Ég hef sagt það áður og segi aftur að þegar ekki er tími í fuglamyndir þá koma bátarnir í staðinn.  Nei, nei, ég verð nú að vera aðeins sanngjarn í þessu.  Ég er alæta í ljósmyndum og verð að viðurkenna að bátar hafa komið sterkari inn hjá mér upp á síðkastið.  Þetta gleður suma en aðra ekki.  Hvað sem öðru líður þá má geta þess að ég er að vinna í að fá sögu nokkurra báta hér til hliðar.  En nýjustu fréttir í bátunum hjá mér eru:

Múlabergið sigldi inn í Hafnarfjarðarhöfn þann 6. mars s.l.  Rak augun í þá þegar þeir voru á innleið og smellti á þá nokkrum römmum.  Hér má sjá eina af þeim.


1281 Múlaberg SI 22, Hafnarfjörður 06. mars 2011

Óli Gísla var svo að koma inn til Hafnarfjarðar í dag, 09. mars 2011. 


2714 Óli Gísla GK 112, Hafnarfjörður, 09. mars 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 941
Gestir í dag: 308
Flettingar í gær: 3679
Gestir í gær: 1346
Samtals flettingar: 352009
Samtals gestir: 33747
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 14:36:27