Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

24.02.2011 21:10

Samtals rúmlega aldargamlir

Fyrst ég hef nú aðeins verið að mynda báta- og skipaflotann verður maður að standa sig á því sviðinu.  Í þessum mánuði hef ég náð myndum af tveimur öðlingum sem eru árinu eldri en ég og enn í fullu fjöri, annað en ég:-).  Þessir slá lítið af og miðað við það sem ég hef verið að skoða á síðum ykkar sjóhundanna þá eru menn sammála um að hér fari tvö af fallegri skipum flotans.  Ég er að tala um Sigurður VE 15 og Víkingur AK 100, systurskipin fædd 1960 svo það sé á hreinu.


183 Sigurður VE 15, Hafnafjörður 20. febrúar 2011


220 Víkingur AK 100, Akranes 05. febrúar 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 144
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 2750
Gestir í gær: 65
Samtals flettingar: 343670
Samtals gestir: 31889
Tölur uppfærðar: 29.4.2024 10:45:05