Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

14.02.2011 00:17

Þeir koma og fara!

Ég ákvað að skreppa á hafnarsvæðið eins og svo oft áður.  Veðrið var nú kanski ekki það besta en mikil snjókoma var en gekk á með uppstyttum ef svo má að orði komast.  Eitthvað var um báta á ferðinni og náði ég þeim á mynd.  Þór HF var að fara, Taurus kom inn rétt til að fara út aftur, nokkrir mynni bátar voru að koma inn til löndunar.  Myndir í albúmi fyrir þá sem hafa áhuga.


Þór HF 4  á leið út.  Hafnarfjörður 13. febrúar 2011


Taurus kemur út úr snjókomunni.  Hafnafjörður 13. febrúar 2011


Gísli Súrsson GK kemur til Hafnafjarðar 13. febrúar 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 766
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 890
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 360045
Samtals gestir: 34645
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 21:33:46