Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

29.01.2011 19:04

Bræður vinna saman við Kára

Kíkti í dag á framkvæmdirnar við Kára.  Lagfæringarnar ganga þokkalega held ég, þó Ólafi finnist þetta ganga frekar hægt.  Ég tók slatta af myndum og setti inn í myndaalbúmið um Kára.  Best að fara inn á slóðina hér til hliðar  og síðan þaðan inn í ljósmyndamöppuna, að sjálfsögðu eftir að hafa lesið það sem ég hef ritað um lagfæringarnar.  Þegar ég mætti á staðinn voru þeir bræður, Ólafur og Jóhannes að vinna að lagfæringunum.


Jóhannes úr Skáleyjum situr í Kára.  Hafnarfjörður 29. janúar 2011


Ólafur heflar og heflar.  Hafnarfjörður 29. janúar 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 834
Gestir í dag: 290
Flettingar í gær: 3679
Gestir í gær: 1346
Samtals flettingar: 351902
Samtals gestir: 33729
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 09:58:30