Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

28.01.2011 07:00

Ég bið afsökunar

Eins og glöggir menn munu kanski hafa séð þá fékk ég ákúrur í gestabókina mína í gær 27. janúar fyrir að hafa tekið mér það leyfi að áfrita gögn af annarri síðu og nota á mína.  Þarna á ég við það sem ég kalla Málshættir í stafrófsröð, en ég náði í alla þessa málshætti á heimasíðu hjá Þórhildi Sigurðardóttur http://oocitis.com/totasig og http://barnaland.is/barn/84694/

Þetta er allt rétt hjá Þórhildi, ég náði í þessa málshætti á síðuna hennar en hún hafði lagt mikla vinnu við að safna þeim saman.  Ég vitnaði ekki í síðurnar hennar og bað hana ekki um leyfi til að nota efni beint af síðunni hennar.

Mér fannst því við hæfi að setja hér á forsíðuna afsökunarbeiðin og biðja Þórhildi enn og aftur afsökunar á þessu og reyni að bæta fyrir þetta hér þó seint sé. 

Í stikunni upp á síðunni minni eru tveir liðir, annar heitir Málshættir í stafrófsröð og eru beint af síðu Þórhildar.  Hinn kalla ég Málsháttur dagsins og þar eru þeir málshættir sem ég hef sett inná forsíðuna hjá mér.

Enn og aftur Þórhildur, fyrirgefðu frekjuna í mér. 

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 189
Gestir í dag: 119
Flettingar í gær: 3679
Gestir í gær: 1346
Samtals flettingar: 351257
Samtals gestir: 33558
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 03:42:06