Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

27.01.2011 16:46

Meira um Sílið

Þegar myndirnar af Sílinu í Hafnarfirði eru skoðaðar má sjá þrjár útfærslur af stjórnbúnaði við stýrið.  Fyrsta stýrisstöngin virtist henta eins og Sílið var þá.  Eftir breytingar var komið nýr búnaður en eftir því sem Björn sagði þá var þessi búnaður frekar stífur svo hann kom með nýja stýrisstöng og setti á bátinn.  Þetta á hugsanlega eftir að taka einhverjum breytingum eftir því sem mér skildist, aðallega í því hvernig stöngin verði skorðuð af.  Það verður gaman að sjá hvernig þetta kemur allt til með að líta út, ég fylgist með þessu. 


14. nóvember 2010


25. janúar 2011


25. janúar 2011

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 807
Gestir í dag: 288
Flettingar í gær: 3679
Gestir í gær: 1346
Samtals flettingar: 351875
Samtals gestir: 33727
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 08:27:36