Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

25.01.2011 21:28

Bátayfirlit 25.01.2011

Ég var að fara yfir alla gömlu bátana sem ég hef ekki sett neina frásögn um, af öllum þeim sem eru hér til hliðar á síðunni.  Alls eru komnar myndir inn af 31 bát og frásagnir eru með 23 þeirra.  Sögurnar ekki allar fullgerðar.  Þetta kom mér reyndar svolítið á óvart, hélt að ég væri ekki kominn með svona margar frásagnir. 

Þeir sem ég á eftir að fá sögur af eru:

Afi
Björg
Hafdís frá Reykhólum
Hringur úr Flatey
Knörr SH 10
Máni frá Patreksfirði
Ólafur frá Hvallátrum
Trilla frá Húsavík

Þá má geta þess að nýjar myndir eru komnar inn á Sílið, en það fór á flot aftur í gær, 24. janúar, eftir breytingar og ég myndaði það í dag 25. janúar.  Talsverðar breytingar hafa orðið á bátnum, endilega skoðið þær.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 834
Gestir í dag: 290
Flettingar í gær: 3679
Gestir í gær: 1346
Samtals flettingar: 351902
Samtals gestir: 33729
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 09:58:30