Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

02.01.2011 22:19

Bátamyndir í lok árs 2010

Um hátíðarnar náði ég að taka myndir af þremur trillum sem ég mun leita upplýsinga um.  Einn hefur þegar skilað sér, Lára SH 73.  Þessir tveir hér fyrir neðan verða fiskaðir upp, hef þegar náð sambandi við eigendur en á eftir að tala við þá aftur.  Til gamans má geta þess að ég smellti myndum af bátum í höfninni í Stykkishólmi og setti inn í albúm, skip og bátar 2.  Eins og fyrr þá eru allar upplýsingar vel þegnar ef þið hafið einhverja vitneskju um bátana.


Knörr SH 106.  Stykkishólmur 27.12.2010


5008 Hrímnir SH 714. Stykkishólmur 25.12.2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 138
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 2191
Gestir í gær: 81
Samtals flettingar: 365535
Samtals gestir: 34991
Tölur uppfærðar: 19.5.2024 01:51:30