Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

25.09.2010 22:26

Vantar aðstoð

Ég ákvað, í samráði við Hafþór Hreiðarsson að setja inn allar myndir af þeim gömlu bátum sem ég hef tekið og hafði jafnframt hugsað mér að finna sögu þeirra.  Slóðin á myndir af þessum bátum er að finna hér hægra megin á síðunni undir Gamlir bátar.  Ef þið þekkið sögu þeirra þætti mér vænt um að fá smá aðstoð.  Reyndar veit ég að sögur sumra þeirra eiga eftir að skila sér til mín en samt sem áður ef þú veist eitthvað endilega póstaðu þeim upplýsingum til mín, t.d. hvað þeir heita, hver er eigandinn o.s.frv. svo ég komist af stað.  Þessir bátar sem ég leita eftir núna eru:
Afi Flatey,
Bjargfýlingur Flatey eigendur Ólafur A Gíslason og Þorgeir Kristófersson Bjargi Flatey, í vinnslu.
Björg,
Hafdís frá Reykhólum,
Hringur úr Flatey eigandi Bjarni Sigurjónsson Bergi, í vinnslu.
Máni frá Patreksfirði,
Ólafur frá Hvallátrum,
Rúna ÍS 174,
Selma frá Húsavík eigendur Þráinn og Ölvar Þráinssynir, í vinnslu Komið að hluta
Trilla á Húsavík gömul mynd,


Einhver trilla á Húsavík.  Myndin tekin fyrir um 20 árum síðan, veit ekkert um hana.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 476
Gestir í dag: 105
Flettingar í gær: 1283
Gestir í gær: 349
Samtals flettingar: 352827
Samtals gestir: 33893
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 10:51:28