Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

07.09.2010 23:51

2635 Birta HF 35

Í dag fór ég niður að Hafnarfjarðarhöfn og tók nokkrar myndir.  Einn bátinn horfði ég á nokkuð lengi, Birtu HF 35 og fannst eitthvað undarlegt við hana.  Það tók mig nokkurn tíma að átta mig á hvað það var sem pirraði mig.  Birta er útbúinn fjórum DNG tölvuvindum, þrjár á borðstokknum og ein uppi á stýrishúsi.  Þetta truflaði mig svolítið þegar ég horfði á bátinn en var smá  tíma að átta mig.  Velti fyrir mér hvort vinnuaðstaðan við þessa fjórðu rúllu sé góð?  Setti nokkrar myndir í myndaalbúmið Skip og bátar nr. 2.


2635 Birta HF 35 í Hafnarfjarðarhöfn 07. septembere 2010


Birta er útbúin fjórum DNG rúllum.


Fjórða DNG rúllan.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 685
Gestir í dag: 151
Flettingar í gær: 1283
Gestir í gær: 349
Samtals flettingar: 353036
Samtals gestir: 33939
Tölur uppfærðar: 7.5.2024 20:22:09