Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

24.08.2010 21:14

Skriðuklaustur

Kíktum að Skriðuklaustri.  Fengum leiðsögn um fornminjauppgraftarsvæðið.  Mikill fróðleikur og gaman að hlusta á strákinn segja frá, fróður um þetta svæði.  Á ferðinni fengum við að ganga inn á meðal þeirra sem voru að grafa og sjá hvernig þeir unnu.  Auðvitað var þetta fest á filmu, meina kubb.  Þegar við vorum þarna var verið að skrásetja beinagrind nr. 194.  Ég velti því fyrir mér hvort það sé einhver vinnufriður fyrir ferðamönnum á þessu svæðir og hvort ferðamennirnir skemmi ekki eitthvað á rölti sínum um svæðið?


Skriðuklaustur, 12. ágúst 2010


Fornminjauppgröfturinn á Skriðuklaustri, 12. ágúst 2010


Það þarf að vanda sig við uppgröftinn.  12. ágúst 2010


Beinagrind nr. 194 12. ágúst 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 20
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 890
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 359299
Samtals gestir: 34584
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 01:33:35