Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

24.08.2010 18:11

Sólbrekka

Áttum heimboð að Sólbrekku til Ernu og Úlfars.  Þau eru höfðingjar heim að sækja.  Bakaðar bollur með morgunkaffinu af meistara Úlfari.  Erna eldaði frábæra rétti ofan í gikkin mig svo mér varð ekki meint af.  Þá var farið í göngutúr og ökuferð um sveitina.  Við þökkum þeim Ernu og Úlfari kærlega fyrir okkur enn og aftur.


Blómlegt klósett.  Sólbrekka 12. ágúst 2010


Úlfar lýsir einhverju fyrir Elfu Dögg.  Sólbrekka 12. ágúst 2010.


Erna kíkti eftir sveppum.  Sólbrekka 12. ágúst 2010.


Úlfar bakaði þessar líka góðu bollur.  Sólbrekka 12. ágúst 2010.


12. ágúst 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 172
Gestir í dag: 31
Flettingar í gær: 890
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 359451
Samtals gestir: 34605
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 07:05:43