Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

24.08.2010 17:52

Þeistareykir

Þegar við vorum stödd á Húsavík tókum við einn smá Þeistareykjarúnt.  Fórum upp Reykjaheiðina og upp á Þeistareyki.  Veðrið var frábært, sól og mikill hiti.  Vegurinn hins vegar var ekki til að hrópa húrra fyrir, stórgrýttur og þurr.  Það sem bjargaði þessu var að lítil umferð var á þessari leið svo rykið var í lágmarki, eða bara fyrir aftan okkur.


Á leiðinni á Þeistareyki.  Sjá má lítillega í veginn þarna sem er mjög þurr og bara mold. 


Þeistareykir 08. ágúst 2010


Elín Hanna pósar með heita hverasvæðið að baki.  08. ágúst 2010


Og svo ein af Þeistareykjaskálanum svona í lokin.  08. ágúst 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 760
Gestir í dag: 71
Flettingar í gær: 890
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 360039
Samtals gestir: 34645
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 20:59:53