Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

24.08.2010 10:22

Allskonar lestur

Hvað gerir fólk í Flatey?  Það les.
Lestur er eitt af aðaláhugamálum okkar Íslendinga.  Alla vegna erum við sögð vera bókaþjóð um hver jól.  Eins og sjá má hér að neðan þá er eitthvað um það að lestur sé stundaður í Flatey.  Á tveimur neðstu myndunum er Einar Steinþórsson að lesa í lífríkið fyrir barnabörnin og barnabarnarbörnin sín og má segj að það sé fræðilestur eða hvað?


Lestur við Vorsali.  Flatey 2010.


Lesið við Þýskuvör.  Flatey 2010.


Lestur og spjall.  Flatey 2010.


Nótnalestur.


Kortalestur.


Lesið úr þaranum fyrir barnabörnin sín, Elínu Hönnu og Róbert Max.  Sér í hendina á Elínu Hönnu.


Lesið í magainnihaldið.  Áhugasamir nemendur, Ólöf Hildur, Róbert Max og Elín Hanna.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 65
Gestir í dag: 22
Flettingar í gær: 890
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 359344
Samtals gestir: 34596
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 03:17:07