Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

24.08.2010 09:12

Hannyrðir í Flatey

Eitt af því sem fólk gerir í Flatey er að stunda hannyrðir.  Að vísu eru það aðallega konurnar sem stunda þær en vel má vera að einhverjir karlar geri það líka.  Hér að neðan eru þrjár harðduglegar prjónakonur þó þær komist ekki með tærnar þar sem tengdamamma hefur hælana.  Elín Hanna er þarna með eitthvað á prjónunum en Tóta og Gunnsa á nálum.  Takið samt eftir einbeitingunni, hún skín úr svip þeirra. :-)


Elín Hanna prjónar.


Tóta hekklar, mjög einbeitt á svip.


Gunnsa systir hekklar.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 191
Gestir í dag: 42
Flettingar í gær: 890
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 359470
Samtals gestir: 34616
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 08:48:09