Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

18.08.2010 23:27

Hvað gerir fólk í Flatey?

Bjó til nýtt albúm þar sem eru myndir af fólki í Flatey á Breiðafirði.  Hvað gerir fólk í Flatey?  Ég hef í hyggju að setja inn myndir af fólkinu í eitt albúm og af öllu öðru í aðra möppu, þar á ég við hús, báta og allt annað en fólkið.  Þetta er allt í vinnslu hjá mér en fyrir ykkur sem hafið áhuga þá er fólkið í Flatey komið af stað.  Já, hvað gerir fólk í Flatey.  Það fer á sjó sér til skemmtunar, veiðir, fer í göngutúra, syndir í sjónum, leikur sér, hvílir sig, grillar, borðar, hallar undir flatt, situr og horfir á aðra eða í stuttu máli gerir allt sem það langar til að gera, t.d. ekki neitt.  Myndaalbúmið Hvað gerir fólk í Flatey? setti þar inn fullt af myndum, eldri myndir og nýjar myndir.


Sigmar snyrtir flök.  Flatey 31. júlí 2010


Horfa saman til lands.  Flatey 31. júlí 2010


Synda í sjónum.  Flatey 01. ágúst 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 148
Gestir í dag: 23
Flettingar í gær: 890
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 359427
Samtals gestir: 34597
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 03:56:48