Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

17.08.2010 15:32

Nýtt bátaalbúm og fullt af bátamyndum

Setti inn nýtt albúm með bátamyndum, skip og bátar 2010 nr.2.  Var að lenda í smá vandræðum en með þessu þá er ég laus við þau.  Setti myndir úr þessu sumarfríi af bátum sem ég tók og eitthvað mun bætast í þetta á næstu dögum.  Set hér inn þrjár myndir plús stækkun, frá þremur af þeim stöðum sem ég heimsótti, Flatey á Breiðafirði, Stykkishólmur og Húsavík.


Austri SH 220 og Rita mætast í Hafnarsundinu í Flatey.  01. ágúst 2010


6859 Elín SH 170.  Stykkishólmur 04. ágúst 2010


Hildur á leið í hvalaskoðun.  Húsavík 07. ágúst 2010


Smá stækkun úr myndinni að ofan.  Ekki alltaf sem ég fæ þessar kveðjur við myndatöku.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 476
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 890
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 359755
Samtals gestir: 34633
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 13:40:00