Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

06.08.2010 00:22

Meiri Flatey

Var í Flatey núna frá 31.júlí - 03. ágúst.  Tók að sjálfsögðu mikið af myndum og mun ég vinna þær þegar heim kemur en ég á eftir að fara norður og austur áður en heim kemur.  Þá verður að viðurkennast að ég á einnig eftir að vinna einhverjar myndir úr síðustu Flateyjarferð ásamt nokkrum minni ferðum sem farið var um helgar um landið.  Þetta kemur til með að skila sér allt saman.
Þar sem ég hef ekkert nýtt að sýna ykkur núna þá set ég inn myndir frá síðustu Flateyjarferð.  Mér finnst ég aðeins hafa breytt áherslum hjá mér því nú mun ég tengja örnefni við það sem er á myndum ef þau eru til staðar.  Þá skiptir líka máli að ég þekki þau til að geta sett þau inn, er ekki svo.  Vona að þið hafið gaman af og ef þið vitið betur um örnefni þá væri það vel þegið.


Stóri garður í forgrunni og Hafnarey.


Silfurgarður í forgrunni, sólin hnígur við Hornatær.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 494
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 890
Gestir í gær: 33
Samtals flettingar: 359773
Samtals gestir: 34636
Tölur uppfærðar: 14.5.2024 15:05:58