Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

08.05.2010 15:04

Vorhátíð Engidalsskóla 2010

Í morgun fórum við á Vorhátíð Engidalsskóla.  Ýmislegt var um að vera, leikir, grill, kaffihlaðborð o.fl.  Vel var mætt og ég held að allir sem mættu hafi skemmt sér vel.  Þetta verður í síðasta skipti sem vorhátíðin verður með þessum brag því að þeir nemendur sem eru núna í 4, 5, 6 og 7 bekk fara allir í Víðistaðaskóla næsta vetur vegna breytinga hjá Hafnarfjarðarbæ sem foreldrar margir hverjir eru frekar ósáttir við.  Sérstaklega hversu brátt þetta ber að, ætla samt ekki að ræða það hér.  Setti inn albúm, Vorhátíð Engidalsskóla 2010.  Hér er smá sýnishorn.


Elín Hanna og Ingibjörg sáu um að selja inn á kaffihlaðborðið.


Tveir góðir í dekkjahlaupi.


Fjölskyldurnar léku sér saman.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 1917
Gestir í dag: 77
Flettingar í gær: 1314
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 365123
Samtals gestir: 34979
Tölur uppfærðar: 18.5.2024 20:37:04