Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

08.05.2010 14:52

Arnar Finnur leikur listir sínar

Skrapp og kíkti á Hafnarfjarðarhöfnina í gær og rakst þá á Arnar Finn leika listir sínar á sjóþotu.  Ég smellti nokkrum myndum af honum og læt ég þær allar koma hér þó sumar séu ekki alveg í fókus.  Það sýnir bara hver aksjónin var.  Myndirnar í albúmi sem heitir Arnar Finnur.
Hér má sjá þrjár af þessum myndum.  Á þeirri neðstu hafði Arnar Finnur flogið af þotunni.






Hafnarfjarðarhöfn 07. maí 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 2073
Gestir í dag: 79
Flettingar í gær: 1314
Gestir í gær: 50
Samtals flettingar: 365279
Samtals gestir: 34981
Tölur uppfærðar: 18.5.2024 22:35:32