Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

29.03.2010 00:37

Slöngu-temjari

Var eitthvað að leika mér við Hafnarfjarðarhöfn í dag og sá þessa vatnsslöngu.  Meðan ég horfði og velti fyrir mér hvort þetta væri eitthvað myndefni kom smá vindur og feykti vatnsbuninni.  Þá ákvað ég að gera þessa tilraun.  Saklaust vatn í upphafi, svo fýkur það og svo aftur logn.
Hér er ein úr seríunni.


Vatnið bunar þarna í rólegheitum úr slöngunni.  Hafnarfjarðarhöfn 28. mars 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 88
Gestir í dag: 3
Flettingar í gær: 556
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 345085
Samtals gestir: 31967
Tölur uppfærðar: 2.5.2024 01:56:54