Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

26.03.2010 09:46

Nokkrir fuglar

Þrátt fyrir að þessi sigling sem ég fór í hafi ekki snúist um fuglaskoðun þá er það nú svo að ég horfði þokkalega vel í kringum mig.  Mér telst til að ég hafi séð um 40 tegundir fugla án þess að hafa verið að leita eftir þeim.  Ekki þekki ég þá alla og eitthvað gengur mér nú erfiðlega að finna nöfn á þá.  Þið þarna fuglakarlar sem skoðið þetta mættuð því senda mér póst um þessa fugla.  Suma þekki ég en aðra ekki.  Set hér inn tvær myndir. 


Gray Kingbird.  Labadee Haiti, 09. mars 2010


Sefhæna.  Epcod, Disneyland Florida, 16. mars 2010


?. Epcod, Disneyland Florida, 16. mars 2010

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 636
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 556
Gestir í gær: 21
Samtals flettingar: 345633
Samtals gestir: 31982
Tölur uppfærðar: 2.5.2024 11:48:09