Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

14.07.2009 18:40

Smá túrar um landið

Undanfarið höfum við fjölskyldan, eða hluti úr henni, verið á ferðinni og ég hef að sjálfsögðu lyft myndavél annað slagið.  Hér má sjá nokkrar myndir úr þessum ferðum en eins og sjá má var víða komið við.  Talsvert fleiri myndir eru í séralbúmum fyrir hverja ferð.


Við Höfðabrekku, 09. júlí 2009


Skógarfoss, 09. júlí 2009


Gljúfrafoss, 09. júlí 2009


Seltún, Krísuvík, 11. júlí 2009


Herdísarvík 11. júlí 2009


Borg á Mýrum, 12. júlí 2009


Seljahlíð 12. júlí 2009

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 17
Gestir í dag: 9
Flettingar í gær: 3679
Gestir í gær: 1346
Samtals flettingar: 351085
Samtals gestir: 33448
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 00:34:10