Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

05.07.2009 02:54

Ekki má gleyma bátunum

Og ekki má gleyma bátunum.  Ég kíkti í Hafnarfjarðarhöfnina og tók nokkrar myndir.  Nokkrar skútur voru á ferðinni og greinilega um kennslu að ræða.
Það er ekki meiningin að móðga neinn en þetta "vaskafat" (mín hugsun) með mótor var á ferðinni í höfninni.  Ekki fannst mér hann traustvekjandi en hann komst áfram, mjög sprækur.
Þá er það Ásdís GK 218 og að síðustu skútan Dís sem er þarna á leið inn í Hafnarfjarðarhöfn.


Lítill en sprækur.  Hafnarfjarðarhöfn 03. júlí 2009


2395. Ásdís GK218.  03. júlí 2009


2698. Dís.  03. júlí 2009

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 667
Gestir í dag: 228
Flettingar í gær: 3679
Gestir í gær: 1346
Samtals flettingar: 351735
Samtals gestir: 33667
Tölur uppfærðar: 6.5.2024 07:02:22