Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

13.05.2009 22:04

Fleiri bátar

Skrapp og tók nokkrar myndir af bátum.  Myndum af þeim rignir hér inn því ég hef svo lítið myndað þá í gegnum tíðina en nú verður gerður bragarbót þar á.  Einhverjir verða ánægðir með það, aðrir ekki eins ánægðir.  Ég hins vegar er sáttur við flestar myndir sem ég set hér inn og því vil ég leyfa ykkur að njóta þeirra.  Talsvert hefur bæst við af myndum af bátum í albúmið Skip og bátar.  Njótið vel.


399 - Afi Aggi EA399, 472 - Gæskur RE91 og 626 - Sigurbjörg Þorsteins BA165. 
Reykjavíkurhöfn 09.05.2009


1351 - Snæfell EA310.  Ytri höfnin í Reykjavík 09.05.2009


619 - Fanney HU83.  Reykjavíkurhöfn 10.05.2009

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 232
Gestir í dag: 19
Flettingar í gær: 793
Gestir í gær: 177
Samtals flettingar: 353376
Samtals gestir: 33984
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 01:10:24