Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

28.07.2008 13:58

Mærudagar 2008

Þá eru Mærudagarnir 2008 búnir.  Þetta gékk frábærlega fyrir sig, allir bæjarbúar sem ég hef hitt eru ánægðir með hvernig til tókst.  Allir í góðu skapi í góðu veðri og nóg að gera fyrir alla.  Þeir sem sáu um þessa Mærudaga eiga heiður skilið fyrir hvernig til tókst.  Setti inn nýja möppu Mærudagar 2008 og eru þar nokkrar myndir sem ég náði aðallega af fólki.  Það eru myndir af mótorhjólasýningu við Shell og gestum Mærudaga 2008, þá eru myndir frá hrútasýningu en sá að vitlausir hrútar voru dæmdir.  Kúti það fór þó aldrei svo að það kæmi ekki mynd af þér á þessa síðu.


Mótorhjólasýning Náttfara við Shell.  Myndin tekin 26. júlí 2008.


Mynd tekin á hrútasýningu, hefði nú viljað láta meta hrútinn til vinstri á myndinni.  Myndin tekin 26. júlí 2008.


Hulda Þórhallsdótti kíktí á lífið í bænum.  Myndin tekin 26. júlí 2008.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 290
Gestir í dag: 39
Flettingar í gær: 793
Gestir í gær: 177
Samtals flettingar: 353434
Samtals gestir: 34004
Tölur uppfærðar: 8.5.2024 02:35:33