Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

14.05.2008 01:36

Þangskurðarvél

Þangskurðarvél rak upp í grjótgarðinn við höfnina í Stykkishólmi.  Sjá nánari frétt á eftirfarandi slóð.    http://stykkisholmsposturinn.is/?i=1&o=1431
Ég náði ekki myndum þar sem þangskurðarvélin var fyrst strand en fyrstu myndirnar mínar eru þegar verið var að draga vélina frá strandstað.  Ekki gekk vel að draga vélina því mikill vindur var og rak vélina upp í Súgandisey og þurfti "dráttarbáturinn" að sleppa tauginni og færa sig til að ná vélinni út.  Síðan var vélin dregin inn í höfnina í Stykkishólmi og á sama tíma kom ferjan Baldur inn og mátti halda að það ætti að stíma á þangskurðarvélina eins og sjá má hér.  Setti inn  möppu með myndum af björguninni.


Baldur á fullri ferð og virðist ætla að kafsigla þangskurðarprammann.  Myndin tekin 10. maí 2008.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 3625
Gestir í dag: 1328
Flettingar í gær: 236
Gestir í gær: 55
Samtals flettingar: 351014
Samtals gestir: 33421
Tölur uppfærðar: 5.5.2024 22:16:41