Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

11.02.2008 00:41

Enn er vetur

Tók myndir þann 07. febrúar en þá féll talsverður snjór.   Þegar ég leit út um dyrnar fyrir kl. sjö um morguninn þá var nýfallinn snjór á trjánum, eins og sjá má.  Þetta er sama tréið og myndin sem ég var með hér fyrir nokkrum dögum síðan en nú leiðréttiég litinn til að hafa snjóinn hvítan, ekki gulan.  Þá er hin myndin sem er hér fyrir neðan af húsi niður við sjó hér í Hafnarfirði, man ekki hvað það heitir.  Setti nokkrar myndir inní vetrarmöppuna og eitthvað inní Hafnarfjarðarmöppuna.



Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 93
Gestir í dag: 28
Flettingar í gær: 706
Gestir í gær: 87
Samtals flettingar: 360862
Samtals gestir: 34762
Tölur uppfærðar: 16.5.2024 05:19:18