Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

30.09.2007 22:05

Nokkrar myndir

Setti nokkrar myndir inn í, Íslands-, bóma- og Stór-Hafnarfjarðarsvæðisalbúmin.  Hjólaði út á Álftanesið í dag svona rétt til að sjá hvernig maður er staddur líkamlega.  Hafði myndavélina með í för og tók myndir m.a. af Hallgrímskirkju og Hamraborginni í Kópavogi frá Álftanesveginum.  Þá tók ég myndir af Bessastöðum en ég hef einsett mér að ná sem felstum myndum af Bessastöðum í öllum veðrum, frá öllum hugsanlegum sjónarhornum og svo framvegis.  Ástæðan er að ég horfi alltaf á Bessastaði þegar ég er þarna á ferð og því kom þessi hugmynd upp.

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 34
Gestir í dag: 14
Flettingar í gær: 784
Gestir í gær: 73
Samtals flettingar: 360097
Samtals gestir: 34661
Tölur uppfærðar: 15.5.2024 02:39:04