Ólafur frá Hvallátrum var smíðaður 1948 af Aðalsteini Aðalsteinssyni í Hvallátrum fyrir Jón Daníelsson bónda í Hvallátrum á Breiðafirði.
Báturinn var notaður við selveiðar, æðardúntekju og önnur verkefni tilheyrandi eyjabúskap í 52 ár.
Ólafur var smíðaður upp af Aðalsteini og Hafliða Aðalsteinssyni veturinn 2001-2002.
Ólafur frá Hvallátrum, Hafliði við stjórn, 03. júlí 2010