Axel E. þú spurðir um Austra SH. Hér eru myndir af honum í ágúst 2010 að sigla í gegnum Hafnarsundið í Flatey. Fleiri myndir í albúmi af þessari siglingu. Smelltu á mynd og þá opnast albúmið.
Austri SH siglir um Hafnarsund við Flatey á Breiðafirði, 01. ágúst 2010
Austri SH fjær og Rita nær. 01. ágúst 2010