Ljósmyndasíða Rikka

Fuglar, gamlir bátar, mannlíf, íslensk náttúra eins og ég sé hana

28.11.2015 12:28

Atlavík RE 159

1263 Atlavík RE 159

 

Smíðaður í Slippstöðinni á Akureyri 1972.  Eik og fura.  20 brl. 230 ha. Scania díesel vél.

Eigandi Valdimar Kjartansson, Sigfús Árnason og Magnús Jóhannsson, Hauganesi, frá 24. Október 1972.  20. janúar 1974 eru skráður eigendur, Valdimar og Sigfús, sömu og áður.  Seldur 12. september 1977 Stefáni Stefánssyni, Dalvík, bátuirnn hét Búi EA 100.  Seldur 6. september 1978 Óskari Axelsslyni og Gesti Halldórssyni, Húsavík, báturinn hét Árný ÞH 228.  Seld 16. desember 1982 Einari Inga Jóhannssyni og Þórólfi Jóhannssyni, Hornafirði, bátuirnn heitir Árný SF 6 og er skráður á Hornafirði 1988.

Báturinn er seldur 19. ágúst 1991 Sæbjörgu hf., Grímsey.  Hann heitir Sæbjörg EA 184 og er skráður í Grimsey 1997.

 

Nöfn:  Sæfari EA 333, Búi EA 100, Árný ÞH 228, Árný SF 6, Sæbjörg EA 184, Örlygur KE 111, Atlavík BA 108 og Atlavík RE 159

 

Heimildir:

Íslensk skip, bók 1, bls. 142, Sæfari EA 333.

Íslensk skip, bók 5, bls. 39, Sæfari EA 333.

Skipamyndir og skipafróðleikur Emils Páls.

 

Þann 13. mars 2012 stóð Atlavík uppi á bryggju úti á Granda í skverun.  Hvað svo hefur orðið um bátinn?


Atlavík RE 159, Grandagarður 13. mars 2012


Atlavík RE 159, Grandagarður 19. apríl 2012

Málsháttur dagsins

Svo flýgur hver fugl sem hann er fiðraður !
clockhere

Rikki R

Nafn:

Ríkarður Ríkarðsson

Farsími:

862 0591

Afmælisdagur:

24. september

Heimilisfang:

Breiðvangi 3, 220 Hafnarfjörður

Staðsetning:

Hafnarfjörður

Heimasími:

565 5191

Um:

Fæddur á Húsavík á því herrans ári 1961 og hef tekið ljósmyndir frá því ég var strákur. Aðaláhugamálið er að taka myndir af fuglum en þó mynda ég allt sem mig langar til að mynda eins og sjá má.

Eldra efni

Tenglar

Flettingar í dag: 76
Gestir í dag: 18
Flettingar í gær: 312
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 681406
Samtals gestir: 52701
Tölur uppfærðar: 21.11.2024 08:19:24